Við sjáum þetta gerast vegna ljóss frá óhemju björtum kjarna vetrarbrautar langt fyrir aftan en í sömu sjónlínu og hin vetrarbrautin sem er að nærast. Ljósið ferðast í gegnum allt gasið og rykið í kringum gráðugu vetrarbrautina áður en það berst til okkar. Þessi vetrarbrautin er því bókstaflega í kastljósinu sem gefur okkur enn betri mynd af henni!